laugardagur 13. september 2025
Í morgun sáust fyrstu merki þess að haustið sé að taka við af sumrinu, en við fótaferð var Esjan grá niður í miðjar hlíðar og Birkikvisturinn er að klæðast "sparifötunum".