Eins og kálfar að vori........
miðvikudagur 1. mars 2023
Í dag opnuðum við fyrir kýrnar, út á planið norðan við fjósið. Þetta er í fyrsta skipti síðan í haust að þær fá að fara út undir bert loft og voru þær "frelsinu" fegnar og léku við "hvurn sinn fingur"......!!