Enn af snjómokstri.........
þriðjudagur 15. febrúar 2022
Það hefur verið fjör í veðrinu síðustu dagana og heldur bæst við snjóinn. Læt fylgja nokkrar myndir af snjómokstri (blæstri) í dag, en það sem var hreinsað um miðjan dag í gær fylltist í gærkvöldi og nótt.