Frostþoka
laugardagur 30. desember 2023
Síðustu daga heftur frostið farið niður í - 17°C þegar kaldast er. Þessum mikla kulda fylgir stundum frostþoka og ískristallar setjast á trjágróður. Eitthvað virðast þessar frosthörkur fara illa í snjókarlinn, þar sem hann er farinn að síga á "ógæfuhliðina".