þriðjudagur 28. október 2025
Í dag snjóaði umtalsvert hjá okkur og má segja að þetta sé fyrsti "alvöru" snjórinn í vetur. Stefni á að setja inn fleiri myndir á morgun, m.a. af "snjómokstursverktakanum" að störfum.