Heyskapur
mánudagur 20. júní 2022
Í dag kláruðum við að hirða það sem var rúllað "fyrir rigningu", á sunnudaginn. Það var reyndar mettörn hjá okkur, þar sem við rúlluðum 521 rúllu frá miðjum degi á laugardegi til klukkan 8 á sunnudagsmorgun. Náðum öllu í plast áður en himnarnir "opnuðust".