laugardagur 23. desember 2023
Vinátta, kærleikur og forvitni einkenna þessa mynd, sem var tekin í morgun, þegar kötturinn var í "gæðaeftirliti" hjá kálfunum. Sannur "jólaandi" svífur yfir heyinu.......!!!!