Jólasnjórinn
miðvikudagur 27. desember 2023
Í gær sveif jólasnjórinn niður úr skýjunum og þegar birti til, þá stóð myndarlegasti snjókarl á lóðinni og brosti framan í heiminn.
Í morgun var ekki hjá því komist að hreinsa snjóinn af hlöðum, plönum og helstu "samgönguleiðum" á "torfunni".