Kaldur veruleiki
sunnudagur 4. desember 2022
Við heimkomuna, tók vetur konungur á móti okkur og heilsaði með sínum kalda hrammi. Það getur verið áhugavert að skoða listaverk náttúrunnar, hver sem árstíðin er. Á meðfylgjandi myndum má sjá ótrúlega fíngerða ískristalla.