föstudagur 15. desember 2023
Uppsetning á nýjum kjarnfóðurbás var hluti af mjaltaþjónsskiptunum. Nýji þjónninn gat ekki "talað" við gamla kjarnfóðurbásinn, þannig að það þurfti nýjan bás til þess að hægt væri að gefa kúnum kjarnfóðrið.
Á meðfylgjandi myndum má sjá hluta af uppsetningarferlinu og áhuga kúnna á verkinu.