mánudagur 20. október 2025
Það kemur fyrir að "heimilishundurinn" sýnir kálfunum listir sínar, en áhugi þeirra á "hundakúnstum" er mismikill. Stundum hafa þeir meiri áhuga á ljósmyndaranum.