laugardagur 18. október 2025
Í kvöld var ljósasýning í boði náttúrunnar. Loftið "logaði" af norðurljósum. En dýrðin stóð ekki lengi, aðeins u.þ.b. 15 - 20 mínútur.