þriðjudagur 28. janúar 2025
Fallegt ljóð, sem flestir þekkja, endar á: "Nóttin logar af norðurljósum". Ljóðið er eftir Davíð Stefánsson, eitt ástsælasta ljóðskáld þjóðarinnar. Það má segja að í kvöld hafi loftið logað af norðurljósum og því til staðfestingar látum við fylgja nokkrar myndir.............