Og enn fjölgar nautkálfunum........
mánudagur 27. desember 2021
Við sögðum frá því í síðustu færslu, að það hefðu fæðst tveir nautkálfar á jóladag........... - s.l. nótt, fæddust tveir nautkálfar til viðbótar, þegar Sunna og Fröken báru. Það fer nú að verða tímabært að fá "kvígutímabil"....???!!!