miðvikudagur 15. júní 2022
Það er mismikið annríki hjá okkur öllum og það á við í dýraríkinu líka. Meðfylgjandi myndir náðust af "meindýraeyðinum", þar sem hann lá í sólbaði, milli verka.