fimmtudagur 6. október 2022
Sveitalífið snýst ekki bara um að telja peninga og sitja við tölvuskjái...!! Stundum þarf að "taka til hendinni". Á meðfylgjandi mynd sést verkefnastjórinn aðstoða kvígu við burð. Allt gekk vel og sprelllifandi kvíga leit dagsinsljós í fyrsta skipti. Móður og afkvæmi heilsast vel.