laugardagur 24. desember 2022
Við vissar aðstæður getur myndast þoka í fjósinu, þannig að skyggnið verður takmarkað. Þetta gerðist í kvöld, þegar kalda loftið streymdi inn, þegar við opnuðum stóru dyrnar inn á fóðurganginn hjá kúnum.