þriðjudagur 26. júlí 2022
Framkvæmdum "vorhreingerningu" í fjósinu í dag. Háþrýstiþvoðum veggi o.fl. Notuðum heitt vatn í háþrýstidæluna, en það er mun áhrifaríkara en kalda vatnið og þrifin verða fljótlegri.