Saturday 18. September 2021
Í morgun bar Rauðka stórum og myndarlegum nautkálfi. Allt gekk vel og þegar búið var að mjólka hana tók Hannes að sér að gefa kálfinum spenvolga broddmjólkina.