Eins og nýr.......
Thursday 15. June 2023
Nú er garðbekkurinn tilbúinn og lítur út eins og nýr.
Það hefur greinilega verið lögð mikil vinna í mynstrið á burðarvirkinu, en það er úr steypujárni og því þarf að gera mót sem er svo steypt í. Sann kallað listaverk.