laugardagur 12. júlí 2025
Þegar fyrsti sláttur var frá, settum við plóginn aftan í traktorinn og plægðum 6 ha, tættum og sáðum vallarfoxgrasi í flögin.
Og að lokum var valtað yfir allt saman.