Thursday 29. June 2023
Það eru lítil takmörk fyrir listfengi náttúrunnar. Á myndinni sem fylgir, má sjá þokuna steypast norður af Eyrarfjallinu, með tilþrifum.