Monday 15. July 2024
Í dag lukum við fyrri slættinum, þegar 68 rúllum var keyrt heim af Markalautinni og Rimanum. Uppskeran af fyrri slætti er heldur meiri en s.l. sumar, mælt í þurrefni af hektara.