þriðjudagur 30. september 2025
Það eru lífsgæði að fá tækifæri til þess að fylgjast með náttúrunni að "verki", a.m.k. þegar hún er jafn listfeng og þessa dagana, þegar haustlitirnir "taka yfir".........