Tuesday 25. July 2023
Enn höldum við áfram að vökva. Í dag og í gær, vökvuðum við Bakkatúnið, en áður þurfti að útbúa vatnstökugryfju til þess að dæla úr.