Náttúran að vakna af vetrardvalanum
Tuesday 4. May 2021
Tjaldurinn byrjaður að verpa. Rakst á þenna á Grafavelli í dag, þegar ég var að keyra mykju á túnið. Skildi eftir "hreinan" blett fyrir hann, þar sem hreiðrið var, en það voru komin þrjú egg hjá honum.