Sögulegt....???
Thursday 29. May 2025
Í dag var íslenska fánanum flaggað í stöng, sem við settum við eldra íbúðarhúsið í Káranesi. Eftir því sem næst verður komist, eru ekki til heimildir um að fánastöng hafi áður verið við eldra bæjarstæðið í Káranesi.