Tuesday 12. July 2022
Í dag nutu kýrnar sumarblíðunnar og "sóluðu" sig undir bláum himninum. Sennilega ekki hægt að komast nær "núvitundinni".