Vor í lofti....?
Sunday 2. April 2023
Nú er söngur farfuglanna farin að hljóma að nýju og gefur von um að jörðin sé að lifna að vetrardvala og vorið í vændum. Þó er víst aldrei hægt að útiloka "vetrarveður" langt fram eftir vori, en við vonum það besta.